mán 06.des 2021
Forseti Sampdoria handtekinn
Massimo Ferrero.
Massimo Ferrero, forseti ítalska félagsins Sampdoria, hefur veriđ handtekinn vegna gruns um fjármálaglćpi sem ekki tengjast félaginu.

Lögreglan handtók Ferrero í morgun en fimm ađrir ađilar hafa veriđ yfirheyrđir vegna málsins.

Sampdoria hefur sent frá sér yfirlýsingu ţar sem kemur fram ađ Ferrero sé hćttur sem forseti félagsins í kjölfariđ á handtökunni.

Ferrero keypti Sampdoria í júní 2014 frá Garrone fjölskyldunni.

Um helgina var Ferrero í viđtali ţar sem hann sagđist ţreyttur og vćri ađ leita ađ fjárfestum sem vćru tilbúnir ađ kaupa félagiđ.

„Eftir átta ár af fórn, ástríđu, vinnusemi en einnig persónulegum árásum og ásökunum ţá er ég orđinn ţreyttur," sagđi Ferrero. „Ég mun halda áfram ađ gera mitt besta fyrir félagiđ en ef ţađ eru áhugasamir kaupendur ţá megiđ ţiđ endilega koma ţeim í samband viđ mig. Ég er tilbúinn ađ hlusta."