mán 06.des 2021
Jóhann Árni í Stjörnuna (Stađfest)
Jóhann Árni Gunnarsson er genginn í rađir Stjörnunnar frá Fjölni. Fótbolti.net greindi frá ţví í gćr ađ skiptin vćru í pípunum og Stjarnan hefur nú stađfest kaup á leikmanninum.

Jóhann er tvítugur miđjumađur sem í sumar var valinn efnilegasti leikmađur Lengjudeildarinnar og valinn í liđ ársins.

Jóhann skrifar undir fjöggura ára samning viđ Stjörnuna.

„Jóhann Árni er reynslumikill leikmađur, hans gćđi og aldur passar virkilega vel inn í samsetningu okkar metnađarfulla leikmannahóps," segir Ágúst Gylfason, ţjálfari Stjörnunnar.