mn 06.des 2021
Haraldur Einar: Var ekki ngur me samninginn sem g var
leik me FH Bose bikarnum.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Haraldur Einar sgrmsson gekk rair FH fr Fram nvember. Haraldur, sem er 21 rs vinstri bakvrur, rddi vi Ftbolta.net dag og rddi um flagaskiptin.

Sj einnig:
Hin hliin - Haraldur sgrmsson
Vita ekki hvernig FH komst a v a hann var me lausan samning

a er geggju tilfinning og gaman a vera kominn svona flottan klbb. essar rjr-fjrar vikur me FH hafa veri geggjaar," sagi Haraldur.

g klrai tmabili me Fram og fer virur vi Fram um endurnjun samning. g enda v a nta uppsagnarkvi sem g var me samningnum mnum. Eftir a heyri g af huga fr FH og kve a hoppa a."

g var ekki ngur me samninginn sem g var hj Fram eim tma og Fram skildi a alveg. g fr virur vi Fram en svo kemur FH upp og eftir a hafa tala vi la [laf Jhannesson, jlfara lisins] leist mr mjg vel FH."


Erfitt a yfirgefa Fram
Var erfitt a fara fr Fram?

J, klrlega. g var binn a vera Fram fr 4. flokki og etta er minn uppeldisklbbur. a var erfitt a segja b vi alla vinina."

a er bi a vera markmii san g byrjai meistaraflokki a fara upp efstu deild. Nna er a vera tilbi ntt svi lfarsrdal og a var klrlega erfitt a fara."


Upplifiru svekkelsi hj Framrum me essi skipti?

J, g upplifi a alveg, kannski skiljanlega. g skil alveg ef Framararnir skilja ekki mna hli essu og hefu vilja hafa mig fram Fram. Eins og g sagi leist mr bara mjg vel FH og lt a sem skref upp vi. ar kemst g meira krefjandi astur og betra umhverfi me betri astu."

Sru FH sem betri sta til a taka nsta skref og komast atvinnumennsku?

g reyni a gera mitt besta hj FH og ef eitthva svoleiis kemur upp er a bara geggja," sagi Haraldur.

Vitali heild m sj spilaranum efst frttinni. ar rir hann um U21 landslii, samkeppnina FH og sasta tmabil me Fram.