mán 06.des 2021
England: Everton međ sigur í ótrúlegum leik
Everton 2 - 1 Arsenal
0-1 Martin Odegaard ('45 )
1-1 Richarlison ('79 )
2-1 Demarai Gray ('90 )

Everton lagđi Arsenal í ótrúlegum loka leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Richarlison var allt í öllu hjá Everton en hann skorađi undir lok fyrri hálfleiks en markiđ var dćmt af vegna rangstöđu. Ţegar tvćr mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik kom Martin Ödegaard Arsenal yfir.

Eftir tćplega klukkutíma leik var Richarlison aftur á ferđinni og skorađi en aftur var markiđ dćmt ógilt, stóra táin var fyrir innan.

Ţađ var hinsvegar á 80. mínútu sem Richarlison kom boltanum yfir línuna í ţriđja sinn og í ţetta sinn fékk markiđ ađstanda.

Ţađ voru komnar tvćr mínútur framyfir venjulegan leiktíma er Demarai Gray fór illa međ tvo varnarmenn Arsenal og skaut boltanum framhjá Ramsdale í marki Arsenal og í stöngina og inn.

Aubameyang komst í gott fćri á lokasekúndum leiksins en setti boltann framhjá markinu. 2-1 sigur Everton stađreynd.