ri 07.des 2021
Passa ekki inn leikstl Rangnick
Aaron Wan-Bissaka.
Diogo Dalot.
Mynd: EPA

Rio Ferdinand, varnarmaur Manchester United, telur a a veri afskaplega erfitt verk fyrir Aaron Wan-Bissaka og Luke Shaw a vinna sr sti aftur byrjunarliinu.

Hann segir a eir henti ekki leikstlnum sem Ralf Rangnick, nr stjri, vill a lii spili.

Alex Telles og Diogo Dalot voru bakvarastunum fyrsta leik Rangnick me United, 1-0 sigrinum gegn Crystal Palace. Wan-Bissaka var bekknum en Shaw er a glma vi meisli.

Ferdinand telur a hvorki Wan-Bissaka n Shaw su srstaklega hfileikarkir me boltann ftunum.

g ver a vera hreinskilinn, Wan-Bissaka erfitt verk fyrir hndum a komast aftur lii. a sama gildir um Luke Shaw. eir passa ekki inn leikstlinn. Rangnick vill bakveri sem eru gir a spila og vera me boltann," segir Ferdinand.

Dalot fkk ekki mrg tkifri hj Ole Gunnar Solskjr en hefur byrja sustu tvo leiki. essi 22 ra gamli Portgali segist kveinn a byggja ofan tkifri sem hann fr.

g er hrna til ess. a er ekki auvelt a vera fyrir utan byrjunarlii og f lti a spila. En starf manns er a vera alltaf tilbinn og g tel mig hafa gert vel utan vallar. N vil g halda fram og gefa allt sem g innan vallar lka," segir Dalot.