mßn 03.jan 2022
„Rice mun ekki spila 200. leikinn fyrir West Ham"
Rice er frßbŠr leikma­ur.
Mi­juma­urinn Declan Rice spila­i sinn 150. leik Ý ensku ˙rvalsdeildinni ■egar li­i­ mŠtti Crystal Palace Ý sÝ­ustu viku.

Hinn 22 ßra gamli Rice hefur allan sinn feril leiki­ me­ West Ham, sÝnu uppeldisfÚlagi. Ůa­ eru ßvallt s÷gur Ý kringum hann enda mj÷g hŠfileikarÝkur leikma­ur.

Simon Jordan, fyrrum stjˇrnarforma­ur Crystal Palace, telur a­ Rice muni ekki nß 200 leikjum me­ West Ham.

„Hann mun ekki fara Ý 200 leiki me­ West Ham... eitthva­ fÚlag mun gera West Ham heillandi tilbo­ og ■eir munu selja hann," sag­i Jordan Ý ■Štti sÝnum ß ˙tvarpsst÷­inni vinsŠlu, TalkSport.

Jordan telur a­ Rice muni kosta meira en 100 milljˇnir punda. Hann er enskur landsli­sma­ur og mun ■vÝ alls ekki fara ˇdřrt.

Rice hefur veri­ or­a­ur vi­ Chelsea og stˇru fÚl÷gin frß Manchester.