fim 06.jan 2022
[email protected]
Liverpool fćr Katie Stengel (Stađfest)
Kvennaliđ Liverpool krćkti í dag í Katie Stengel sem spilar oftast fremst á vellinum. Stengel lék síđast međ Ingibjörgu Sigurđardóttur og Amöndu Andradóttur hjá Vĺlerenga í Noregi.
Stengel er 29 ára gömul og er fćdd í Flórída. Hún hefur lengstum á ferlinum spilađ í bandarísku NWSL deildinni og í Ástralíu. Hún er markahćsti leikmađur í sögu Wake Forest skólans.
Hún fór til Bayern Munchen áriđ 2015 en hélt svo aftur til Bandaríkjanna og spilađi undir stjórn Matt Beard hjá Boston Breakers. Beard er í dag stjóri Liverpool.
Stengel lék á sínum tíma yfir tuttugu leiki fyrir yngri landsliđ Bandríkjanna.
Liverpool er í nćstefstu deild en er í toppsćti Championship eftir tíu leiki, međ 23 stig.
|