fös 07.jan 2022
Heimavöllurinn - NÝÁRSBOMBAN: Hápunktar ársins og góđir gestir
Gestir ţáttarins eru Cecilía Rán, Berglind Rós og Helena Ólafsdóttir
Nýtt fótboltaár er hafiđ og spennandi tímar framundan. Nú ţegar áriđ 2021 er liđiđ og rúmlega ţađ er viđ hćfi ađ líta ađeins til baka yfir ţađ helsta sem gerđist á liđnu ári og auđvitađ ađ velta fyrir sér hvađ nýtt fótboltaár ber í skauti sér. Heimavöllurinn fćr til sín geggjađa gesti. Landsliđskonurnar Berglind Rós Ágústsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir mćta í sett ásamt hinni einu sönnu Helenu Ólafsdóttur sem fer yfir hápunkta síđasta árs.

Á međal efnis:
- Samherjar í Fylki, Örebro og landsliđinu en nú skiljast leiđir
- Hvađ gerđist í Árbćnum ţegar gestirnir héldu í atvinnumennsku?
- Yfirveguđ á velli en ekki í klefa
- Áfall ađ takast á viđ ţriđju erfiđu hnémeiđslin á EM-ári
- Úr Meistaradeildarséns og niđur í 8.sćti í lokaumferđinni
- Hitt og ţetta "ársins" opinberađ
- Leikmenn ársins - hvít - grćn og rauđ.
- Dominos-spurningakeppni
- Hversu vel ţekkja Berglind og Cessa hvora ađra
- Fimm hápunktar Helenu 2021
- Markadrottningin fer yfir fagniđ frćga '99
- Skrefiđ í fjölmiđla og ţróunin síđustu ár
- Heklan hefur stutt sitt liđ í áratugi, bćđi úr stúkunni og í gegnum liđsstjórastarf sem hún sinnti af natni.

Ţátturinn er í bođi Dominos og Heklu:

Hlustađu hér ađ ofan, í gegnum hlađvarpsveituna ţína eđa á Heimavöllurinn.is

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt.

Eldri ţćttir af Heimavellinum:

Bílstjórasćtiđ í árslok, best í Barca og bolti til breytinga (30. nóvember)
Óvćntar frammistöđur og 6 stig í HM-töskuna (27. október)
Allt um Íslandsmeistaratitilinn međ Mist Edvards og Ásdísi Karen (5. október)
Dauđafćri á Kópavogsvelli, Miedema mćtir og miđvarđamergđ (3.september)
Ótímabćr spá fyrir neđri deildirnar 2021 (26. mars)
Bríet Bragadóttir: Ekki hćgt ađ skulda í dómgćslu (12. mars)
Steini fékk giggiđ, gullfótur í Kópavog og stórliđin horfa til Íslands (29. janúar)
Áramótabomba Heimavallarins - Glerţök mölvuđ (31. desember)
Viđ erum á leiđ til Englands (2. desember)
Lengjufjör – Unfinished business hjá ţeirri bestu og fyrirliđinn ćtlar ađ byggja stúku (12. október)
Lengjufjör - Sögulegt á Króknum og Kef stoppar stutt (2. október)
Sara jafnar leikjametiđ og ungar gripu gćsina (24. september)
Sjóđheitir nýliđar og allt í steik í neđri hlutanum (10. september)
Gunnhildur Yrsa er mćtt aftur í íslenska boltann (14. ágúst)
Uppgjör á fyrsta ţriđjungi Lengjudeildarinnar (31. júlí)
Sif Atla, Svíţjóđ og mikiđ Maxađ (28. júlí)
Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins (21. júlí)
Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví (9. júlí)
Hlín machine, Ţróttur ţorir og KR í bullandi brasi (25. júní)
Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)
Fyrirpartý fyrir Maxiđ (11. júní)
Jón Ţór fer yfir málin (10. júní)
Lengjuspáin 2020 (1. júní)
Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)
Varamađur úr KR keyptur fyrir metupphćđ í hruninu (2. maí)
Topp 6, útgöngubanniđ og besta liđ Íslands (1. apríl)
Harpa Ţorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)
Varnarsinnuđ vonbrigđi (8. mars)
Íslenskur undirbúningsvetur hefst međ látum (20. febrúar)
PepsiMax hátíđ og risar snúa heim (21. desember)
Getum viđ gert fleiri stelpur óstöđvandi? (24. október)
Októberfest! (6. október)
Úrvalsliđ og flugeldasýning á Hlíđarenda (22. september)