fim 06.jan 2022
tala: Napoli stti gott stig gegn Juventus - Fjrir lykilmenn me Covid
Dries Mertens skorar mark sitt gegn Juventus
Federico Chiesa jafnai metin sari hlfleik
Mynd: EPA

Juventus 1 - 1 Napoli
0-1 Dries Mertens ('23 )
1-1 Federico Chiesa ('54 )

Juventus og Napoli geru 1-1 jafntefli Allianz-leikvanginum Trn Seru A kvld en gestirnir eflaust sttir me stigi ljsi ess a a vantai nokkra lykilmenn.

Napoli spilai n Victor Osimhen, Mario Rui, Fabian og Hirving Lozano kvld en allir eru sttkv eftir a smit kom upp hp talska lisins. Allir eru fastamenn lii Napoli og v mikil bltaka.

Juventus gnai fyrstu mntur leiksins en lii ni aldrei a skapa sr almennilegt fri fyrri hlfleiknum. Dries Mertens ni forystunni fyrir Napoli 23. mntu. Lorenzo Insigne tti sendingu Matteo Politano, sem lagi boltann fyrir Mertens. Hann lt vaa vinstra horni og neti. Matthijs de Ligt reyndi a hreinsa fr en a heppnaist ekki.

Eftir marki var Napoli alltaf lklegri ailinn til a skora nsta mark og var Juventus hugmyndasnautt sknarleiknum.

Heimamenn komu tvefldir sari hlfleikinn og nu inn jfnunarmarki 54. mntu. Federico Chiesa geri a eftir a Amir Rrahmani hreinsai t Chiesa sem tti gott skot, sem fr af Stanislav Lobotka, og neti.

Juventus fkk nokkur gtis fri til a skora en David Ospina var ruggur markinu. uppbtartma gat Moise Kean ni ll stigin fyrir heimamenn en skalli hans fr yfir eftir fyrirgjf fr Juan Cuadrado. Lokatlur 1-1 kvld og Napoli 3. sti me 40 stig en Juventus 5. sti me 35 stig.

JUVENTUS (4-3-3): Wojciech Szczesny; Juan Cuadrado, Matthijs de Ligt, Daniele Rugani, Alex Sandro; Weston McKennie, Adrien Rabiot, Manuel Locatelli; Federico Bernardeschi, Alvaro Morata, Federico Chiesa.

NAPOLI (4-2-3-1): David Ospina; Giovanni Di Lorenzo, Juan Jesus, Amir Rrahmani, Faouzi Ghoulam; Diego Demme, Stanislav Lobotka; Lorenzo Insigne, Matteo Politano, Piotr Zielinski; Dries Mertens.