fös 07.jan 2022
[email protected]
Caballero klárar tímabiliđ hjá Southampton
Willy Caballero skrifađi í desember undir samning viđ Southampton sem var í gildi fram á nýtt ár. Hann hefur ađ undanförnu veriđ í viđrćđum viđ félagiđ um framlengingu á samningnum.
Argentínski markvörđurinn hefur náđ samkomulagi viđ Southampton og skrifar undir samning út yfirstandandi tímabil.
Hann er fertugur og var síđast á mála hjá Chelsea og ţar á undan Manchester City.
Caballero kom inn hjá Southampton vegna meiđsla Alex McCarthy og Fraser Forster og spilađi gegn Arsenal og Crystal Palace fyrir jól.
|