fös 07.jan 2022
[email protected]
Aston Villa lánar Wesley til Brasilíu (Stađfest)
Aston Villa hefur lánađ sóknarmanninn Wesley til Internacional í Brasilíu en um er ađ rćđa tólf mánađa lánssamning.
Wesley var á láni hjá Club Brugge í Belgíu fyrri hluta tímabils en heldur nú til heimalandsins.
Aston Villa setti félagsmet ţegar liđiđ opnađi veskiđ fyrir Wesley 2019 og spilađi hann 22 leiki á sínu fyrsta tímabili áđur en hann meiddist.
Hann er samtals međ fimm mörk í 25 leikjum fyrir Villa.
Internacional hafnađi í tólfta sćti brasilísku A-deildarinnar á síđasta tímabili.
|