ri 11.jan 2022
Ryan Shawcross leggur skna hilluna
Ryan Shawcross, fyrrum fyrirlii Stoke City, hefur lagt skna hilluna.

Shawcross er 34 ra gamall og vill sna sr a jlfun. Shawcross spilai hj Inter Miami lokakafla ferilsins en meiddist baki og var fr t sasta tmabil.

Shwacross er uppalinn hj Buckley Town og Manchester United. Hann fr fyrst ln til Stoke tmabili 2007-08 ur en Stoke keypti hann til sn. Hj Stoke var hann ar til fyrra og ri 2012 lk hann sinn eina landsleik fyrir England.

Shawcross lk tvo leiki deildabikarnum me Man Utd og alls 401 leik me Stoke deildarkeppni.

Sj einnig:
Shawcross fr rsbirgir af svitalyktareyi