mi­ 12.jan 2022
Arsenal a­ fß Arthur frß Juve?
Arthur ß a­ baki 21 landsleik fyrir BrasilÝu.
Juventus er sagt Štla a­ lßna brasilÝska mi­jumanninn Arthur frß sÚr ˙t tÝmabili­.

SamkvŠmt RMC Sport er Arsenal me­ augasta­ ß Arthur og gŠti fengi­ hann til sÝn ˙t ■etta keppnistÝmabil.

Arthur er 25 ßra gamall og er uppalinn hjß Gremio Ý heimalandinu. Hann gekk Ý ra­ir Barcelona ßri­ 2018 en kom til Juventu Ý skiptum fyrir Miralem Pjanic sumari­ 2020.

Hann hefur einungis komi­ vi­ s÷gu Ý ellefu leikjum me­ Juventus ß tÝmabilinu og er Ý algj÷ru aukahlutverki.

Arsenal er ßn Thomas Partey vegna AfrÝkukeppninnar og er b˙i­ a­ lßna Ainsley-Maitland Niles til Roma.