fim 13.jan 2022
Howe: Mikilvćgt ađ fá Wood á ţessum tímapunkti
Chris Wood í treyju Newcastle.
Í morgun tilkynnti Newcastle um kaup á sóknarmanninum Chris Wood frá Burnley.

Newcastle og Burnley eru bćđi í fallsćti og má segja ađ Newcastle slái tvćr flugur í einu höggi međ ţessum kaupum, styrki sig og veiki keppinautana.

Eddie Howe, stjóri Newcastle, lagđi mikla áherslu á ađ fá inn sóknarmann í janúarglugganum. Međal annars vegna meiđsla Callum Wilson.

„Chris er mikilvćg kaup á mikilvćgum tímapunkti. Ég er afskaplega ánćgđur međ snögg viđbrögđ okkar og ađ hann sé mćttur," segir Howe.

Wood hefur skorađ ţrjú mörk í sautján deildarleikjum á tímabilinu. Hann verđur klár í slaginn međ Newcastle í fallbaráttuslag gegn Watford á laugardag.

„Hann er hćttulegur sóknarmađur, líkamlega sterkur og er karakter sem ég er mjög hrifinn af. Hann er međ mikla reynslu í úrvalsdeildinni. Hann smellpassar hjá okkur."