lau 15.jan 2022
Byrjunarliğ Man City og Chelsea: Grealish, Foden og Lukaku byrja
Phil Foden byrjar gegn Chelsea
Manchester City og Chelsea eigast viğ í 22. umferğ ensku úrvalsdeildarinnar á Etihad-leikvanginum klukkan 12:30. Jack Grealish og Phil Foden eru báğir í byrjunarliği City.

Pep Guardiola, stjóri Man City, gerir nokkrar breytingar frá 2-1 sigrinum gegn Arsenal í deildinni. John Stones, Kyle Walker, Phil Foden og Jack Grealish koma inn í liğiğ fyrir Nathan Aké, Ruben Dias, Riyad Mahrez og Gabriel Jesus.

Şağ eru şónokkrar breytingar hjá Thomas Tuchel frá 2-2 jafnteflinu gegn Liverpool şann 2. janúar. Kepa kemur inn fyrir Edouard Mendy sem er meğ Senegal í Afríkukeppninni. Malang Sarr kemur í vörnina fyrir Trevoh Chalobah. Mason Mount og Kai Havertz detta şá út fyrir Romelu Lukaku og Hakim Ziyech.

Man City: Ederson, Stones, Laporte, Walker, João Cancelo, De Bruyne, Bernardo Silva, Rodri, Foden, Grealish, Sterling

Chelsea: Arrizabalaga, Rüdiger, Sarr, Silva, Kanté, Azpilicueta, Alonso, Kovacic, Lukaku, Pulisic, Ziyech