lau 15.jan 2022
Byrjunarliđin í enska: Wood fremstur hjá Newcastle
Chris Wood er í liđinu
Mykolenko byrjar fyrsta leik sinn fyrir Everton
Mynd: Everton

Ţrír leikir eru á dagskrá í 22. umferđ ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 15:00 í dag. Chris Wood er í byrjunarliđi Newcastle United gegn Watford en ţetta er fyrsti leikur hans frá ţví hann var keyptur frá Burnley á dögunum.

Kieran Trippier og Wood byrja báđir gegn Watford. Claudio Ranieri gerir sjö breytingar á liđi Watford frá tapinu gegn Leicester í bikarnum a´dögunum.

Bruno Lage gerir ţrjár breytingar á liđi Wolves fyrir leikinn gegn Southampton. Leander Dendoncker kemur inn fyrir Ruben Neves, Ryan Ait Nouri kemur inn fyrir Marcal og Toute Gomes spilar fyrsta leik sinn fyrir félagiđ. Liđ Southampton er óbreytt.

Vitaliy Mykolenko er í byrjunarliđi Everton gegn Norwich. Fyrsti úrvalsdeildarleikur hans. Salomon Rondon og Andre Gomes koma einnig inn í liđiđ.

Newcastle: Dubravka; Trippier, Lascelles, Schar, Dummett; Shelvey, Longstaff; Joelinton, Fraser, Saint-Maximin; Wood.

Watford: Foster; Ngakia, King, Pedro, Kamara, Cathcart; Sissoko, Samir, Dennis, Kucka; Kayembe.Norwich: Krul, Aarons, Hanley, Gibson, Williams, Lees-Melou, Sřrensen, Sargent, Idah, Rashica, Pukki.

Everton: Pickford, Coleman, Keane, Godfrey, Mykolenko, Doucouré, André Gomes, Gordon, Calvert-Lewin, Rondón, Gray.Wolves: José Sá, Kilman, Coady, Toti, Nélson Semedo, Dendoncker, Joăo Moutinho, Aďt-Nouri, Trincăo, Jiménez, Daniel Podence.

Southampton: Forster, Bednarek, Lyanco, Salisu, Tella, Ward-Prowse, Romeu, Diallo, Perraud, Redmond, Broja.