sun 16.jan 2022
„Langbesti varnarmađur landsins ţegar hann er á deginum sínum"
Finnur Tómas Pálmason
Finnur Tómas Pálmason gekk aftur í rađir KR á dögunum frá sćnska félaginu Norrköping en Pálmi Rafn Pálmason, liđsfélagi hans, segir ţađ mikiđ fagnađarefni fyrir KR-inga.

Finnur Tómas er tvítugur miđvörđur sem steig sín fyrstu skref međ KR-ingum áriđ 2019 eftir ađ hafa veriđ á láni hjá Ţrótturum í Inkasso-deildinni áriđ áđur.

Varnarmađurinn ungi var keyptur til Norrköping snemma á síđasta ári en var lánađur til KR síđasta sumar.

Hann rifti samningi sínum viđ sćnska félagiđ á dögunum og gerđi fjögurra ára samning viđ KR-inga.

Pálmi Rafn, spilandi íţróttastjóri KR, fagnar ţessum fréttum og segir hann langbesta varnarmann deildarinnar.

„Ţađ er miklu meira en fínt. Ţađ er algerlega frábćrt og leiđ mjög vel ţegar ég heyrđi ţessar frétir," sagđi Pálmi í útvarpsţćttinum Fótbolti.net.

„Ađ mínu viti er hann besti og langbesti varnarmađur landsins ţegar hann er á deginum sínum og viđ vitum ađ hann eigi alla möguleika á ađ fara aftur út í atvinnumennsku en viđ fögnum ţví svo lengi sem viđ höfum hann hérna í klúbbnum og vonum ađ hann spili á ţví leveli sem hann getur spilađ á. Algerlega frábćr leikmađur," sagđi hann ennfremur.

Finnur Tómas var valinn efnilegasti leikmađur Pepsi Max-deildarinnar áriđ 2019 ţegar KR varđ meistari og spilađi ţá međ íslenska A-landsliđinu gegn Úganda og Suđur-Kóreu á dögunum.