sun 16.jan 2022
[email protected]
Helga Guđrún á leiđ til Trikala í Grikklandi
 |
Helga Guđrún er á leiđ í ćvintýri til Grikklands |
Helga Guđrún Kristinsdóttir, leikmađur Stjörnunnar, er ađ ganga til liđs viđ Trikala í Grikklandi.
Helga er 24 ára gömul og uppalin í Grindavík en hún samdi viđ Stjörnuna áriđ 2018. Hún hefur spilađ sem vćngbakvörđur fyrir Stjörnuna og Grindavík en getur einnig leikiđ stöđu sóknarmanns.
Hún var á láni hjá Grindavík á síđasta tímabili og skorađi 3 mörk í 10 leikjum í Lengjudeildinni.
Helga er nú á leiđ til Grikklands og mun semja viđ Trikala í grísku úrvalsdeildinni.
Trikala er í 2. sćti grísku deildarinnar međ 18 stig eftir átta leiki, sex stigum frá toppliđi PAOK.
|