sun 16.jan 2022
Spnski Ofurbikarinn: Real Madrid sigurvegari tlfta sinn
Flottur sigur hj Real Madrid.
Real Madrid 2 - 0 Athletic
1-0 Luka Modric ('38 )
2-0 Karim Benzema ('52 , vti)
2-0 Raul Garcia ('89 , Misnota vti)
Rautt spjald: Eder Militao, Real Madrid ('87)

Real Madrid fr me sigur af hlmi gegn Athletic Bilbao rslitaleik spnska Ofurbikarsins Sd-Arabu kvld.

etta er tlfta sinn sem Real Madrid vinnur essa keppni.

Luka Modric kom Real Madrid me mjg flottu skoti seint fyrri hlfleiknum og a voru Madrdingar sem tku forystuna inn hlfleikinn.

Karim Benzema geri anna marki snemma seinni hlfleiknum egar hann skorai af vtapunktinum. a var dmd vtaspyrna eftir a boltinn fr hndina Yeray Alvarez, leikmanni Bilbao.

Bilbao fkk tkifri til a minnka muninn lokin egar boltinn fr hndina Eder Militao innan teigs. Militao var viki af velli og Raul Garcia fr punktinn. Thibaut Courtois vari hins vegar frbrlega, skot fr Raul Garcia og Real landai sigrinum kjlfari nokku gilega.

Real Madrid er nna bi a vinna essa keppni tlf sinnum og vantar a vinna essa keppni einu sinni til a jafna titlafjlda Barcelona.