mán 17.jan 2022
Newcastle vill Navas - Ensk stórliđ horfa til Araujo
Markvörđurinn Keylor Navas.
Diego Carlos hjá Sevilla.
Mynd: Getty Images

Líklegast ađ Dembele fari í Man Utd eđa Juventus.
Mynd: EPA

Ronald Araujo til Englands?
Mynd: EPA

Á förum frá Leicester? Líklegt.
Mynd: Getty Images

Ţađ er rosalega mikill mánudagur. Ţá er best ađ sökkva sér í slúđriđ. Navas, Van de Beek, Kurzawa, Dembele, Vlahovic, Tielemans, Carroll og fleiri koma viđ sögu. Hver verđur nćsti stjóri Everton?

Newcastle United íhugar ađ gera tilbođ í Keylor Navas (35), markvörđ Paris Saint-Germain. Franska félagiđ vill halda Kosta-Ríkamanninum. (RMC Sport)

Hollenski miđjumađurinn Donny van de Beek (24) hefur hafnađ ţví ađ fara á lán til Newcastle vegna stöđu liđsins í ensku úrvalsdeildinni. (Telegraph)

Newcastle er ađ komast nćr ţví ađ klófesta brasilíska varnarmanninn Diego Carlos (28) frá Sevilla. (Express)

Newcastle hefur hinsvegar mistekist í tilraunum sínum til ađ kaupa hollenska varnarmanninn Sven Botman (22) frá Lille. (90min)

Chelsea hefur áhuga á franska varnarmanninum Layvin Kurzawa (29) og vill fá hann lánađan frá Paris Saint-Germain. Viđrćđur hafa ţó ekki fariđ af stađ. (Fabrizio Romano)

Southampton er í viđrćđum viđ Chelsea um ađ kaupa lánsmanninn Armando Broja (20). Albaninn hefur leikiđ vel fyrir Dýrlingana. (Guardian)

Aston Villa er ađ ganga frá lánssamningi viđ sćnska markvörđinn Robin Olsen (32) frá Roma. Hann var hjá Sheffield United á láni fyrri hluta tímabilsins. (Express & Star)

Juventus íhugar ađ gera tilbođ í franska sóknarmanninn Anthony Martial (26) hjá Manchester United. (Calciomercato)

Chelsea hefur sett sig í samband viđ Reims um möguleg sumarkaup á franska sóknarmanninum Hugo Ekitike (19). (Footmercato)

Newcastle vill ráđa Peter Kenyon, fyrrum framkvćmdastjóra Manchester United og Chelsea, í starf bak viđ tjöldin. (Sun)

Franski vćngmađurinn Ousmane Dembele (24) mun líklega yfirgefa Barcelona og er líklegast ađ hann fari í Manchester United eđa Juventus. Chelsea og Bayern Müncen hafa líka áhuga. (Sport)

Arsenal hefur gert 50 milljóna punda tilbođ í Dusan Vlahovic (21), sóknarmann Fiorentina. Félagiđ býđur Lucas Torreira sem hluta af tilbođinu. (Metro)

Arsenal hefur áfram áhuga á Djed Spence (21) en hćgri bakvörđurinn er hjá Nottingham Forest á láni frá Middlesbrough. Ítölsku félögin Roma og Inter horfa einnig til hans. (Mirror)

Juventus vill fá Ganverjann Thomas Partey (28) leikmann Arsenal ef félagiđ býđur í brasilíska miđjumanninn Arthur Melo. (Sky Sports Italy)

Úrúgvćski miđvörđurinn Ronald Araujo (22) hjá Barcelona hefur ekki skrifađ undir nýjan samning. Manchester United, Liverpool og Chelsea fylgjast međ ţróun mála. (Marca)

Leicester City býr sig undir ađ missa belgíska miđjumanninn Youri Tielemans (24). (Mirror)

Arsenal vill fá Tielemans, sem á átján mánuđi eftir af núgildandi samningi viđ Leicester. (Sun)

Borussia Mönchengladbach er opiđ fyrir ţví ađ selja svissneska miđjumanninn Denis Zakaria (25) í janúarlugganum. Manhcester United vill fá hann. (Kicker)

Hćtta er á ađ United missi af ţví ađ klófesta Amadou Haidara (23) miđjumann RB Leipzig. Malímađurinn er fáanlegur fyrir 33 milljónir punda en Newcastle United hefur einnig áhuga. (Mirror)

Veljko Paunovic, stjóri Reading, er bjartsýnn á ađ enski sóknarmađurinn Andy Carroll (33) verđi áfram hjá félaginu eftir ađ skammtímasamningur hans rann út á laugardaginn. Burnley hefur áhuga á Carroll. (Sun)

Everton ćtlar ađ ráđa Duncan Ferguson og Leighton Baines sem stjóra til bráđabirgđa eftir ađ Rafael Benítez var rekinn. (Football Insider)

Margir innan Everton vilja fá Roberto Martínez, sem nú ţjálfar Belgíu, aftur til félagsins. Wayne Rooney, fyrrum leikmađur Everton og nú ţjálfari Derby, og Graham Potter hjá Brighton eru einnig í umrćđunni. (BBC)