mán 17.jan 2022
[email protected]
Svona er úrvalslið annars fjórðungs ensku úrvalsdeildarinnar
 |
Rodri er meðal leikmanna í úrvalsliðinu. |
 |
Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins. |
Mynd: Fótbolti.net - Tom
|
Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net í enska boltanum, valdi úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar eftir annan fjórðung í þættinum síðasta laugardag.
Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var valinn besti leikmaðurinn en hann var einnig valinn bestur í fyrsta fjórðungi. Pep Guardiola hjá Manchester City er besti stjórinn.
Romelu Lukaku, sóknarmaður Chelsea, fékk þann vafasama heiður að vera valinn mestu vonbrigðin. Kristján stillti upp í 4-4-2 kerfi að hætti Mike Bassett og er valið svona:
Sjá einnig: Úrvalslið fyrsta fjórðungs ensku úrvalsdeildarinnar
|