miđ 19.jan 2022
Kristófer Óskar og Ţorbergur léku međ HK
Kristófer í leik međ Aftureldingu í fyrra.
HK mćtti Keflavík í gćr í Fótbolti.net mótinu. Leikiđ var í Kórnum og mátti sjá tvö óvćnt nöfn á skýrslu HK.

Kristófer Óskar Óskarsson og Ţorbergur Ţór Steinarsson léku međ HK en ţeir eru ekki skráđir í félagiđ.

Kristófer er uppalinn í Fjölni en samningur hans viđ félagiđ rann út eftir síđasta tímabil. Hann lék á láni frá Fjölni hjá Aftureldingu síđasta sumar. Ţar skorađi hann átta mörk í sextán leikjum.

Ţorbergur er Bliki sem leikiđ hefur međ Augnabliki síđustu tvö sumur. HK getur fengiđ báđa leikmennina á frjálsri sölu ţar sem Ţorbergur er einnig samningslaus.

Leikurinn í gćr endađi međ 3-5 sigri Keflavíkur og skoruđu ţrír leikmenn tvennu í leiknum.