mið 19.jan 2022
Æfingahópur U23 - Meira en helmingur úr Breiðabliki og Val
Katla María er eini leikmaðurinn sem er skráð í félag sem spilar í næstefstu deild á komandi tímabili.
Landsliðsþjálfari kvenna, Þorsteinn Halldórsson, hefur valið æfingahóp fyrir verkefni U23 árs landsliðsins.

Alls eru 26 leikmenn í hópnum sem æfir dagana 24.-25. janúar og spilar svo gegn U19 landsliðinu 26. janúar. Af 26 leikmönnum eru fjórtán leikmenn sem koma úr Breiðabliki og Val, toppliðunum tveimur á síðasta tímabili.

Hópurinn:
Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - Afturelding
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir - Afturelding
Birta Georgsdóttir - Breiðablik
Clara Sigurðardóttir - Breiðablik
Elín Helena Karlsdóttir - Breiðablik
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik
Karen María Sigurgeirsdóttir - Breiðablik
Kristjana Kristjánsdóttir Sigurz - Breiðablik
Laufey Harpa Halldórsdóttir - Breiðablik
Telma Ívarsdóttir - Breiðablik
Katla María Þórðardóttir - Fylkir
Dröfn Einarsdóttir - Keflavík
Bergdís Fanney Einarsdóttir - KR
Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss
Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss
Arna Eiríksdóttir - Valur
Auður Scheving Sveinbjörnsdóttir - Valur
Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur
Ída Marín Hermannsdóttir - Valur
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Valur
Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur
Hulda Björg Hannesdóttir - Þór/KA
Margrét Árnadóttir - Þór/KA
Saga Líf Sigurðardóttir - Þór/KA
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir - Þróttur R.
Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R.