miđ 19.jan 2022
Ćfingahópur U19 - Sex úr Stjörnunni
Ísak Andri er í hópnum
Ólafur Ingi Skúlason valdi á dögunum hóp fyrir ćfingar U19 ára landsliđsins, Ólafur er ţjálfari liđsins. Ćfingarnar hófust í dag í Skessunni og er einnig ćft nćstu tvo daga.

Nćsta verkefni liđsins er milliriđill í undankeppni EM 2022. Ísland er ţar í riđli međ Rúmeníu, Georgíu og Króatíu og verđur leikiđ dagana 23.-29. mars í Króatíu.

Flestir leikmannana koma frá Stjörnunni eđa sex talsins. Stjörnumennirnir vćru sjö ef félagaskipti Ţorsteins Arons til Stjörnunnar vćru frágengin.

Hópurinn:
Anton Logi Lúđvíksson - Breiđablik
Arnar Daníel Ađalsteinsson - Breiđablik
Arnar Númi Gíslason - Breiđablik
Viktor Elmar Gautason - Breiđablik
Dagur Ţór Hafţórsson - FH
Logi Hrafn Róbertsson - FH
Halldór Snćr Georgsson - Fjölnir
Ţorsteinn Aron Antonsson - Fulham
Óskar Borgţórsson - Fylkir
Kjartan Kári Halldórsson - Grótta Ćfir ţessa dagana međ Bodö/Glimt á Spáni
Ívan Óli Santos - HK
Ólafur Örn Ásgeirsson - HK
Guđmundur Tyrfingsson - ÍA
Bergvin Fannar Helgason - ÍR
Andi Hoti - Leiknir R.
Davíđ Júlían Jónsson - Leiknir R.
Shkelzen Veseli - Leiknir R.
Adolf Dađi Birgisson - Stjarnan
Eggert Aron Guđmundsson - Stjarnan
Ísak Andri Sigurgeirsson - Stjarnan
Óli Valur Ómarsson - Stjarnan
Sigurbergur Áki Jörundsson - Stjarnan
Viktor Reynir Oddgeirsson - Stjarnan
Bjarni Guđjón Brynjólfsson - Ţór
Hinrik Harđarson - Ţróttur R.
Egill Helgason - Ţróttur R.