fim 20.jan 2022
Fantabrögð - Bruno Fernandes Special
Bruno lét heldur betur vita af sér
Ásgeir og Hemson tóku upp þátt yfir leik Brentford og Man Utd þar sem Hemson gat varla einbeitt sér, verandi með bandið á Bruno.

- Á meðan Salah tekur frí frá Fantasy, þá stíga gömlu kanónurnar upp á móti. Bruno, Kane, De Bruyne mennirnir.

- Er Aston Villa liðið til að horfa til núna? Gerrard að smíða stórvirki í Birmingham.

- Er 7M€ fyrir Coutinho alltof lítið?

- Er Fantasy orðið 50% heppni og 50% gæði?

- Burnley á 5 leiki inni, hvort myndir þú velja Cancelo í einn leik eða Lowton með 5 leiki?

- Hvernig á að plana fram í tímann við þessar aðstæður?

- Hvenær við fáum fleiri tvöfaldar umferðir?

Þetta og margt annað. Allt í boði Nemíu, Massabón en fyrst og fremst Patreon.

Ef þú, hlustandi góður, kannt að meta Fantabrögð máttu endilega styðja við hlaðvarpið með því að smella hér.