■ri 25.jan 2022
Ferdinand spßir ■essum li­um falli
Rio Ferdinand er fyrrum leikma­ur Manchester United.
Rio Ferdinand telur a­ Newcastle United muni komast upp ˙r fallsvŠ­inu og halda sÚr Ý ensku ˙rvalsdeildinni. Li­ Eddie Howe vann annan deildarsigur sinn ß tÝmabilinu ■egar ■a­ lag­i Leeds United ß laugardaginn.

ä╔g tel a­ Newcastle haldi sÚr og muni svo gera stˇr kaup nŠsta sumar. Ůeir hafa styrkt sig skynsamlega Ý glugganum hinga­ til," segir Ferdinand en Kieran Trippier og Chris Wood gengu Ý ra­ir fÚlagsins.

Everton hefur blanda­ sÚr Ý fallbarßttuna og er Ý stjˇraleit eftir a­ Rafa BenÝtez var rekinn. Ferdinand telur ■ˇ a­ li­i­ muni ekki lenda Ý vandrŠ­um og spßir Norwich, Watford og Burnley falli. ═slenski landsli­sma­urinn Jˇhann Berg Gu­mundsson leikur fyrir Burnley.

ä╔g var b˙inn a­ bˇka fall hjß Norwich ß­ur en li­i­ fˇr ß ■etta skri­ sem ■a­ er ß n˙na. En Úg held a­ ■etta hlÚ sem er n˙na ß deildinni hafi drepi­ ■etta gˇ­a skri­," segir Ferdinand.

ä╔g spßi ■vÝ a­ Burnley, Watford og Norwich falli. ╔g held a­ Newcastle bjargi sÚr. Ůeir munu fß einn til tvo leikmenn til vi­bˇtar Ý glugganum sem munu hafa ßhrif."