miğ 26.jan 2022
Oliver Kahn: Niklas Sule yfirgefur Bayern í sumar
Sule er stór og stæğilegur.
Varnarmağurinn Niklas Sule mun yfirgefa Bayern München á frjálsri sölu í lok tímabils en Oliver Kahn, framkvæmdastjóri şıska félagsins, hefur stağfest şetta.

Bæjarar reyndu ağ fá Sule til ağ skrifa undir nıjan samning en nú er ljóst ağ svo verğur ekki.

„Viğræğur voru langar og erfiğar. Viğ gerğum honum tilboğ en Sule hafnaği şví. Viğ vitum ağ Niklas vill yfirgefa félagiğ eftir tímabiliğ," segir Kahn.

Sule hefur veriğ orğağur viğ Chelsea, Barcelona og fleiri félög.

Şessi 26 ára miğvörğur kom til Bayern frá Hoffenheim 2017 og hefur fjórum sinnum orğiğ şıskur meistari. Şá hefur hann í tvígang unniğ şıska bikarinn og Meistaradeildina einu sinni.