miđ 26.jan 2022
Marín Rún til Hellas Verona (Stađfest)
Marín Rún Guđmundsdóttir hefur skrifađ undir samning viđ Hellas Verona sem gildir út tímabiliđ á Ítalíu.

Marín er Keflvíkingur og hefur spilađ međ uppeldisfélaginu allan sinn feril. Hún er 24 ára gömul og á ađ baki 21 leik í efstu deild međ Keflavík.

Hún lék ţrettán leiki á liđnu tímabili og fékk eftir tímabiliđ félagaskipti til Slóvakíu.

Hjá Hellas verđur hún númer 24 í gulu og bláu treyju Hellas.

Verona er í neđsta sćti Serie A, međ eitt stig eftir ţrettán leiki, hefur skorađ fimm mörk og fengiđ 42 á sig. Nćsti leikur liđsins er gegn Juventus ţann 6. febrúar. Alls eru leiknar 22 umferđir í deildinni og fer sú síđasta fram 15. maí.