mi 26.jan 2022
Haaland velur rj bestu leikmenn heims - Lewandowski efstur
Erling Braut Haaland og Robert Lewandowski
Robert Lewandowski, framherji Bayern Mnchen, er besti leikmaur heims af FIFA en lka a mati norska framherjans Erling Braut Haaland en hann valdi rj bestu leikmenn heims vitali vi Sky Sports.

Haaland og Lewandowski eru miklir keppinautar sku deildinni og hafa skora grarlegt magn af mrkum sustu r.

Lewandowski hefur tv r r veri valinn besti leikmaur heims a mati FIFA en missti af Ballon d'Or ri 2020 ar sem verlaununum var aflst.

Lionel Messi vann sasta ri og fannst mrgum Lewandowski svikinn af verlaununum.

Haaland valdi rj bestu leikmenn heims dag en Lewandowski var efstur hj honum. Karim Benzema og Lionel Messi deila ru stinu.

„etta er g spurning. g ver a segja Lewandowski efsta sti og svo Karim Benzema sem er binn a vera frbr en lka Lionel Messi sem er magnaur. eir deila ru og rija stinu," sagi Haaland.