mi 26.jan 2022
Reykjavkurmti: Skagamennirnir skutu Val rslit
Andri Adolphsson skorai fyrir Val
Valur 2 - 0 Fylkir
1-0 Andri Adolphsson ('12 )
2-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('39 )

Valur leikur til rslita Reykjavkurmti karla eftir a hafa unni Fylki 2-0 Origo-vellinum kvld.

Skagamennirnir Andri Adolphsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson su um a skora mrk Valsmanna.

Andri skorai 12. mntu leiksins ur en Tryggvi tvfaldai forystuna 39. mntu.

Lokatlur 2-0 og Valur rslit. Valur hafnai efsta sti me 7 stig, jafnmrg og Vkingur R. en me betri markatlu. a liggur ekki fyrir hvaa lii Valur mtir rslitum.