miđ 26.jan 2022
Rúnar Alex átti góđan leik í marki Leuven - Lecce á toppinn
Rúnar Alex Rúnarsson
Íslenski landsliđsmarkvörđurinn Rúnar Alex Rúnarsson stóđ á milli stanganna í 1-1 jafntefli Leuven gegn Zulte Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Rúnar, sem er á láni frá Arsenal, er fastamađur í liđi Leuven og hefur veriđ síđan í lok nóvember.

Hann varđi fjögur fćri í leiknum og var međ bestu mönnum Leuven í kvöld. Leuven er međ 27 stig í 13. sćti deildarinnar.

Ţórir Jóhann Helgason kom ţá inná sem varamađur er Lecce vann Vicenza, 2-1, í ítölsku B-deildinni.

Landsliđsmađurinn byrjađi á bekknum en kom viđ sögu á 86. mínútu leiksins.

Lecce er á toppnum í B-deildinni međ 40 stig, einu stigi meira en Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa.