mi 26.jan 2022
Myndi vilja Ward-Prowse ea Zakaria til LIverpool - „a vantar mijumann"
James Ward-Prowse er heitur biti markanum
Denis Zakaria til Liverpool?
Mynd: Getty Images

Harvey Elliott er a stga upp r meislum og gti reynst mikilvgur
Mynd: EPA

Magns r Jnsson, stuningsmaur LIverpool og nkjrinn formaur kennarasambands slands, talai vi Sbjrn Steinke hlavarpi enska boltans hr Ftbolti.net dag en hann fr yfir a hvaa stu arf helst a styrkja fyrir tkin seinni hluta tmabilsins.

Liverpool og janarkaup sustu r er ekki eitthva sem helst hendur og hefur Jrgen Klopp, stjri flagsins, fari sparlega a styrkja hpinn miju mti.

N er flagi llum keppnum fyrsta sinn san 1983 essum tma febrar og rf a breikka hpinn. Magns telur a skynsamlegt a skja mijumann en segir a grimmt a fara a nla sknarmann essum tmapunkti.

Vi vorum a tala um a a a komu frttir um a a Tottenham vri a kaupa Adama Traore. M etta janar? M kaupa sr leikmenn janar? v Liverpool gerir a ekkert, annig a er erfitt a gera sr vonir um a."

a er alveg klrt ml og svo essi rslit um helgina gefa okkur a a vi erum enn essum sta. etta er fyrsta sinn san 1983 ar sem LIverpool er llum keppnum byrjun febrar og ef vi vinnum bikarinn nna hefur a aldrei gerst san 1962 ar sem lii er llum keppnum lok febrar."


Ef Magns fengi a ra myndi hann skja einn mijumann og ar yri anna hvort James Ward-Prowse, leikmaur Southampton, fyrir valinu ea Dennis Zakaria, mijumaur Borussia Monchengladbach, en hann verur samningslaus sumar og gti v fengist fyrir ltinn pening.

a vita allir a vi tlum a vinna ennan rslitaleik gegn Chelsea, Meistaradeildin er arna og deildin arna og FA-bikarinn er kannski kominn nearlega v a er langt rslitaleikinn en vi sum me gan hp mia vi Burnley eru lapse-ar liinu sem a g myndi vilja lta laga. Mr finnst okkur vanta mijumann og James Ward-Prowse er klrlega einn af draumunum og Svisslendingurinn Gladbach sem ll li eru a eltast vi v hann er a renna t samningi g meina keyptu hann 15 milljnir janar"

Vi erum a f Elliott til baka og Thiago sem hefur veri miki meiddur. g fla hann ttlur en hann hefur varla n a spila nema tu leiki fyrir Liverpool og svo er hann fr sex vikur ea tvo mnui. Ef g fengi ra myndi g kaupa mijumann. a er of grimmt a kaupa sknarmann v vi erum me Salah, Diogo og Mane. g myndi vilja hafa sterkara backup en Ox en ef g fengi a ra myndi g vilja f mijumann sem myndi ntast liinu strax,"
sagi Magns ennfremur.

Enski boltinn er boi Domino's (fyrir alla) og White Fox (fyir 18 ra og eldri).