miđ 26.jan 2022
Ţessi liđ mćtast í 8-liđa úrslitum Afríkukeppninnar
Mohamed Salah og félagar mćta Marokkó
Ţá er ţađ ljóst hvađa liđ mćtast í 8-liđa úrslitum Afríkukeppninnar en nokkrir risar eru ţegar úr leik. Malí og Fílabeinsströndin voru bćđi til alls líkleg en eru úr leik.

Tveir leikir eru á laugardag. Gambía mćtir gestgjöfunum frá Kamerún á međan Búrkína Fasó spilar viđ Túnis.

Ţá er stórleikur Egyptalands og Marokkó á sunnudag á međan Senegal spilar viđ Miđbaugs-Gíneu.

8-liđa úrslit:

Laugardagur:
16:00 Kamerún - Gambía
19:00 Búrkína Fasó - Túnis

Sunnudagur:
16:00 Egyptaland - Marokkó
19:00 Senegal - Miđbaugs-Gínea