miđ 26.jan 2022
Championship: Lánsmađurinn skorađi í fyrsta leik
Cameron Archer fagnar fyrsta marki sínu fyrir Preston
West Brom 0 - 2 Preston NE
0-1 Emil Riis Jakobsen ('41 )
0-2 Cameron Archer ('76 )

Preston vann óvćntan 2-0 sigur á WBA í ensku B-deildinni á The Hawthornes í kvöld. Cameron Archer gulltryggđi sigurinn ţegar korter var eftir af leiknum.

Emil Riis Jakobsen kom Preston yfir undir lok fyrri hálfleiks áđur og stóđu leikar ţannig ţegar leikmenn gengu til búningsherbergja.

Cameron Archer, framherji Aston Villa, gekk í rađir Preston á láni út tímabiliđ á dögunum og tók hann ekki langan tíma ađ stimpla sig inn en hann gulltryggđi sigurinn međ skalla af stuttu fćri.

Lokatölur 2-0 fyrir Preston sem er í 13. sćti međ 36 stig en WBA í 5. sćti međ 45 stig.