fim 27.jan 2022
Pellegri yfirgefur AC Milan og fer til Torino (Stađfest)
Pietro Pellegri er genginn í rađir Torino frá Mónakó á lánssamningi međ möguleika á kaupum.

Ţessi tvítugi sóknarleikmađur var fyrri hluta tímabilsins á lánssamningi hjá AC Milan en spilađi ađeins sex leiki.

Milan tilkynnti í morgun ađ lánssamningi hans hefđi veriđ rift.

Samkvćmt fjölmiđlum á Ítalíu er ákvćđi um ađ Torino geti keypt Pellegri á sex milljónir evra.

Hjá Torino spilar Pellegri aftur undir stjórn Ivan Juric, ţjálfaranum sem gaf honum fyrsta tćkifćriđ í ítölsku A-deildinni hjá Genoa 2016. Pellegri var sextán ára ţegar hann skorađi sitt fyrsta mark í ítölsku A-deildinni.

Torino er í tíunda sćti ítölsku A-deildarinnar en stöđuna má sjá hér ađ neđan.