fim 27.jan 2022
Bony mćttur aftur í boltann eftir rúmlega árs hlé
Sóknarmađurinn Wilfried Bony er mćttur aftur í boltann eftir ađ hafa veriđ án félags í rúmlega ár.

Ţessi fyrrum leikmađur Manchester City og Swansea hefur skrifađ undir hjá NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni.

Bony, sem er 33 ára, lék um tíma međ Al Arabi í Katar undir stjórn Heimis Hallgrímssonar en síđast var hann hjá Al Ittihad í Sádi-Arabíu. Hann yfirgaf félagiđ í nóvember 2020.

Síđan ţá hefur hann veriđ ađ ćfa međ velska neđri deildarliđinu Newport County.

Bony átti velgengni ađ fagna síđast ţegar hann spilađi í hollensku deildinni en hann var hjá Vitesse fyrir um áratug síđan.