fös 28.jan 2022
Andy Carroll til WBA (Stađfest)
Enski framherjinn Andy Carroll sem hefur leikiđ međ Newcastle, Preston, Liverpool, West Ham og Reading á sínum ferli er ađ genginn í rađir WBA í Championship deildinni.

Carroll rann út á samningi hjá Reading og hefur ađ undanförnu veriđ í leit ađ nýju félagi. Hann var ađeins orđađur viđ Burnley en Sean Dyche, stjóri félagsins, er međ augastađ á öđrum

Carroll skrifađi undir samning viđ Reading í nóvember sem gildi í tvo mánuđi. Hann skorađi tvö mörk í átta deildarleikjum međ félaginu. Samningur Carroll gildir til loka tímabilsins.

Carroll er 33 ára gamall og lék á sínum tíma níu leiki fyrir enska landsliđiđ.