fös 28.jan 2022
[email protected]
Moriba til Valencia (Stađfest)
 |
Moriba í baráttunni í leik gegn Club Brugge |
Ilaix Moriba, miđjumađur RB Leipzig, er genginn í rađir Valencia á láni frá ţýska félaginu út tímabiliđ.
Moriba kom til Leipzig frá Barcelona í ágúst í fyrra en hefur ekki náđ ađ heilla í Ţýskalandi, einungis spilađ sex leiki í öllum keppnum.
Valencia er í 10. sćti La Liga, sjö stigum frá Meistaradeildarsćti og vonast félagiđ til ţess ađ Moriba hjálpi liđinu í ađ klifra upp töfluna. Moriba er nítján ára gamall og kemur inn í leikmannahóp Valencia í stađinn fyrir Daniel Wass sem seldur var til Atletico Madrid á dögunum.
|