fs 15.apr 2022
Ftbolti.net 20 ra dag!
Svona leit Ftbolti.net t ri 2002 egar vefurinn fr fyrst lofti.
Mynd: Ftbolti.net

essum degi, 15. aprl ri 2002 opnai g Ftbolti.net fyrsta sinn og vefurinn er v 20 ra dag.Ftbolti.net hefur veri leiandi umfjllun um ftbolta, er og hefur veri langmest lesni rttafjlmiill landsins og flettingatlur allra helstu samkeppnismilanna til samans yru lagar saman nu r ekki yfir flettingatlur Ftbolta.net.

Ftbolti.net hefur lagt lnurnar almennri umfjllun um ftbolta og me v auki umfjllunina verulega. Vi bttum verulega umfjllun um ftbolta kvenna fyrir 15 rum og hfum san haft a markmi a bta hana me hverju ri, og annig hafa arir milar urft a elta.

Ftbolti.net er s fjlmiill sem fylgir landslium okkar langmest eftir erlendri grundu og egar vi fylgdum kvennalandsliinu eftir Serbu n aprl var ekki einu sinni sjnvarpsrtthafinn RV svinu heldur mtti til leiks eftir a hafa s okkar umfjllun. Vi leggjum lnurnar!

Ftbolti.net er haldi ti af starfsflki sem hefur stru fyrir ftbolta og stru fyrir v a segja fr v helsta sem gerist hverju sinni.

Starfsflki
Ftbolti.net er liti fyrirtki en til a halda ti eirri umfjllun sem vi stndum fyrir arf margt flk. Vi hfum veri svo lnsm a f einstakt starfsflk sem hefur fylgt okkur lengi. Hr eru 10 dmi en g gti auveldlega haft listann margfalt lengri.

Haflii, framkvmdarstjri 20 r
Elvar Geir ritstjri 19 r
Mist, frttamaur 20 r
Sibba, bkhald 17 r
Andrew, forritari 19 r
Mate, auglsingar 11 r
van, frttamaur 12 r
Brynjar Ingi, frttamaur 14 r
Gumundur Aalsteinn frttamaur 7 r
Sbjrn Steinke, frttamaur 4 r
- auk eirra margir arir starfsmenn sem eru mjg mikilvgir hlekkir kejunni.

Eignarhald
Ftbolti.net hefur alltaf haft stefnu vera sjlfbr rekstur, greia alla reikninga rttum tma og komast hj v a taka ln. Flagi greiir ekki ar heldur fara auknar tekjur alltaf a efla vefinn. Vi erum einkarekinn miill. Haflii Breifjr 95% hlut vefnum og Magns Mr Einarsson fyrrverandi ritstjri 5%.