mið 27.apr 2022
Fantabrögð - Allt í skrúfunni
Reece James var óvænt ekki í leikmannahópi Chelsea á sunnudag

Aron og Gunni hittust og ræddu síðustu umferðir í Fantasy og stemminguna í kringum leikinn þessa dagana, en hlutirnir ganga nokkuð erfiðlega.

Meðal efnis í þættinum:

- Reece James og brotin loforð

- Á að selja Tottenham menn?

- Á að Free Hitta í umferð 36 eða 37?

- Hvað er að frétta af Gylfa?

- Verða róteringar hjá Liverpool?

P.S. eftir að þátturinn var tekinn upp kom í ljós að leikur Wolves og Man City verður í umferð 36 og því eiga þau lið bæði tvöfalda umferð þá.