ri 03.ma 2022
Cecila gerir fjgurra ra samning vi Bayern
Cecila Rn verur fram hj Bayern
Landslismarkvrinn, Cecila Rn Rnarsdttir, mun gera fjgurra ra samning vi ska strveldi Bayern Mnchen nstu vikum en etta kemur fram mbl.is.

Cecila, sem er 18 ra gmul, hefur veri lni hj Bayern fr enska flaginu Everton fr ramtum.

Hn er uppalin Aftureldingu og spilai me meistaraflokki Aftureldingar fr 14 ra aldri ur en hn samdi vi Fylki ri 2019.

Cecila lk tv tmabil me Fylki ur en hn hlt t atvinnumennsku og gekk rair rebro. Hn spilai vel me snska liinu sem var til ess a Everton keypti hana gst sasta ri en lnai hana t tmabili Svj.

Everton neyddist til a lna hana um ramtin ar sem a fkkst ekki atvinnuleyfi fyrir hana og var v Cecila lnu til Bayern t essa leikt.

Mbl.is greinir fr v dag a Bayern hafi n samkomulagi vi Everton um a f Cecilu og mun hn gera fjgurra ra samning vi ska flagi en a er bei eftir v a hn veri laus allra mla hj Everton.

Cecila er handarbrotinn sem stendur en hn hefur spila einn leik me Bayern tmabilinu. Miklar vonir eru bundnar vi a hn veri klr slaginn ur en slenska landslii fer Evrpumti.