lau 07.ma 2022
Lasse Petry me gegn KA - Get ekki bei eftir a byrja

Lasse Petry gekk til lis vi FH gr fr HB Kge Danmrku. Hann gat ekki spila gegn snum gmlu flgum Val gr ar sem hann var ekki kominn me leikheimild.N er hann hins vegar kominn me leikheimild og er klr slaginn nsta leik lisins sem verur gegn KA dalvk ann 11. ma.

g var ekki bin a vera a byrja marga leiki hj mnu gamla lii, annig egar li og Dav hringdu mig s g etta sem strt tkifri a spila mjg gu lii me mrgum gum leikmnnum og jlfurum."

FH er strt flag slandi sem skili a vera vi toppinn, svo vonandi get g hjlpa til a n sigra og a byrjar mivikudaginn. g get ekki bei eftir a byrja og allir hj flaginu hafa teki vel mti mr," sagi Lasse Petry samtali vi FH Mila.

Dav Snr Jhannsson gekk einnig til lis vi Fimleikaflagi fr Lecce dgunum en hann lk sinn fyrsta leik gegn Val gr.

g er virkilega sttur me a vera mttur Kaplakrika. Hr er mikill metnaur, frbr astaa og g tel etta vera mjg gan sta til a bta sig sem leikmaur og einstaklingur. g lt bjrtum augum framtina hrna hj FH," sagi Dav Snr samtali vi FH Mila.