lau 07.ma 2022
Courtois missir af grannaslagnum morgun

Real Madrid tryggi sr farseilinn rslitaleik Meistaradeildarinnar vikunni eftir magnaan sigur Manchester City. Lii mtir Liverpool Stade de France ann 28. ma.Real hefur egar tryggt sr spnska tiitilinn en lii mtir Atletico Madrid grannaslag tivelli morgun. Carlo Ancelotti stjri lisins var hress blaamannafundi fyrir leikinn.

„vlk vika, a vinna deildina og komast rslit Meistaradeildarinnar! Ef vi vinnum verur etta klrlega mitt besta tmabil ferlinum."

Hann var spurur t standi hpnum.

„g mun kvea byrjunarlii morgun. a eru nokkrir leikmenn sem geta ekki spila eins og David Alaba, Eden Hazard, Gareth Bale og Isco. VI hfum nokkra daga hvld en g mun gera nokkrar breytingar."

„g mun hvla Courtois og Andriy Lunin mun byrja. Vi urfum a reyna a halda dampi sustu leikjunum deildinni. Bera viringu fyrir keppninni og treyjunni sem vi spilum ," sagi Ancelotti.