lau 07.maí 2022
Byrjunarliđ Stjörnunnar og Fram: Ţrjár breytingar hjá Fram
Brynjar Gauti kemur inn í byrjunarliđ Stjörnunnar.
Tryggvi Snćr kemur inn í byrjunarliđ Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Fjórđa umferđin í Bestu deild karla heldur áfram í dag. Í Garđabćr taka heimamenn á móti nýliđum Fram. Stjarnan komiđ mörgum á óvart í upphafi móts á međan Fram leitar enn af sínum fyrsta sigri.

Beinar textalýsingar:
14:00 ÍA - Breiđablik
16:00 Keflavík - ÍBV
16:15 KR - KA
16:15 Stjarnan - Fram

Ágúst Gylfason ţjálfari Stjörnunnar gerir eina breytingu á sínu liđi frá sigrinum gegn Víkingi í síđustu umferđ. Brynjar Gauti Guđjónsson kemur inn í vörn Stjörnunnar í stađ Daníels Laxdals.

Jón Sveinsson ţjálfari Fram gerir ţrjár breytingar á sínu byrjunarliđi frá jafnteflinu gegn ÍA í síđustu umferđ. Fred og Jannik Holmsgaard fara á bekkinn og Ţórir Guđjónsson er ekki međ Fram í dag. Inn koma ţeir Magnús Ţórđarson, Alexander Ţorláksson og Tryggvi Snćr Geirsson.

Byrjunarliđ:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Ţór Ingimarsson
7. Einar Karl Ingvarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
22. Emil Atlason
23. Óskar Örn Hauksson
29. Adolf Dađi Birgisson

Byrjunarliđ:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Albert Hafsteinsson
5. Delphin Tshiembe
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson
20. Tryggvi Snćr Geirsson
21. Indriđi Áki Ţorláksson
23. Már Ćgisson
24. Magnús Ţórđarson
33. Alexander Már Ţorláksson
77. Guđmundur Magnússon