lau 07.maí 2022
Lengjudeildin: Tvö mörk á einni mínútu gáfu tóninn
Kristófer Orri skorađi

Grótta 5 - 0 Vestri
1-0 Luke Morgan Conrad Rae ('5 )
2-0 Kristófer Orri Pétursson ('6 )
3-0 Kjartan Kári Halldórsson ('22 )
4-0 Luke Morgan Conrad Rae ('82 )
5-0 Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('87 )

Lestu um leikinnGrótta og Vestri áttust viđ í lokaleik fyrstu umferđar Lengjudeildarinnar ţetta sumariđ.

Heimamenn í Gróttu hófu leikinn af krafti en Luke Rae kom liđinu yfir eftir ađeins fimm mínútna leik. Ţađ leiđ ekki á löngu fyrr en Kristófer Orri Pétursson tvöfaldađi forystuna fyrir Gróttu.

„VÁÁÁ!!! Varla byrjađur ađ skrifa um fyrra mark Gróttu ţegar Kristófer skorar! Marvin ver vel en Kristófer nćr ađ fylgja vel eftir." Skrifađi Kári Snorrason í textalýsingu leiksins.

Stađan var 3-0 í hálfleik en ţađ var Kjartan Kári Halldórsson sem skorađi ţriđja markiđ. Luke Rae skorađi síđan sitt annađ og fjórđa mark Gróttu og Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson rak síđasta naglann í kistu Vestra.