lau 07.maí 2022
[email protected]
3. deild: Dalvík/Reynir vann fjögurra marka sigur - Tvö jöfnunarmörk í lokin
 |
Dalvík/Reynir vann öruggan sigur á KH |
 |
Arnar Laufdal Arnarsson (t.v.) skorađi jöfnunarmark Augnabliks undir lokin gegn Elliđa |
Mynd: Augnablik
|
Fyrstu umferđ 3. deildar karla lauk í dag međ fjórum leikjum en Dalvík/Reynir vann öruggan 4-0 sigur á KH á međan KFS lagđi ÍH, 2-1.
Dalvík/Reynir skorađi öll fjögur mörk sín í fyrri hálfleiknum gegn KH. Ţröstur Mikael Jónasson skorađi strax á 3. mínútu og svo bćttu ţeir Matthew Woo Lings, Vilhelm Ottó Biering Ottósson og Borja Lopez Laguna viđ ţremur mörkum áđur en hálfleikurinn var úti.
Góđur sigur heimamanna og liđiđ á toppnum eftir fyrstu umferđina.
Ásgeir Elíasson skorađi tvö mörk út víti á tćpum ţremur mínútum í 2-1 sigri KFS á ÍH og ţá tryggđi Arnar Laufdal Arnarsson stig fyrir Augnablik međ marki undir lok leiks í 1-1 jafntefli gegn Elliđa.
Andri Júlíusson gerđi slíkt hiđ sama fyrir Kára í 1-1 jafntefli gegn Sindra en hann jafnađi úr víti í uppbótartíma.
Úrslit og markaskorarar: Dalvík/Reynir 4 - 0 KH 1-0 Ţröstur Mikael Jónasson ('3 )
2-0 Matthew Woo Ling ('12 )
3-0 Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('26 )
4-0 Borja Lopez Laguna ('44 )
Elliđi 1 - 1 Augnablik 1-0 Hlynur Magnússon ('73 )
1-1 Arnar Laufdal Arnarsson ('90 )
KFS 2 - 1 ÍH 1-0 Ásgeir Elíasson ('27, víti )
2-0 Ásgeir Elíasson ('29, víti )
2-1 Arnar Sigţórsson ('79 )
Sindri 1 - 1 Kári 1-0 Robertas Freidgeimas ('78 )
1-1 Andri Júlíusson ('90, víti )
|