fim 12.ma 2022
Mowbray segir skili vi Blackburn (Stafest) - Heyri ekki neitt
Tony Mowbray.
Tony Mowbray verur ekki lengur knattspyrnustjri Blackburn Rovers eftir fimm r vi stjrnvlinn.

Mowbray kvaddi leikmenn og starfsflk flagsins fingasvinu rijudag.

Blackburn byrjai sasta tmabil mjg vel og var lengi umspilssti Championship-deildinni, en svo hgist lestinni og a lokum hafnai lii ttunda sti sem var ekki ng til a komast umspil um sti rvalsdeild.

Hinn 58 ra gamli Mowbray kom Blackburn upp r C-deild ri 2018 og hefur gert flotta hluti sem stjri lisins.

Mowbray segist ekki hafa heyrt neitt fr flaginu um njan samning og er a ljst a Blackburn tlar sr a gera breytingu me v a f inn njan stjra.