mi 11.ma 2022
Man City gerir grn a Man Utd
Haaland verur leikmaur Man City sumar.
Eins og greint var fr v gr, er Manchester City bi a kaupa norska sknarmanninn Erling Braut Haaland fr Borussia Dortmund skalandi.

Haaland er 21 rs og fer til City sumar en flagi ntti sr riftunarkvi samningi hans. Nna er tala um a a City s aeins a borga 60 milljnir evra fyrir leikmanninn.

Haaland hefur skora 85 mrk 88 leikjum fyrir Dortmund san hann kom fr Red Bull Salzburg janar 2020.

a er ekki anna hgt a segja en a etta su mjg g kaup; v trir allavega starfsflk Man City. ESPN segir fr v a starfsflk City tri v a Haaland s 200 milljn evra viri a minnsta kosti. Riftunarkvi sem hann setti samning sinn hj Dortmund geri a hins vegar a verkum a hann var fanlegur ansi gu veri.

ESPN fjallar jafnframt um a a a s mikil glei me a flagi s a f Haaland og a s nna grnast me a innan veggja Man City a ngrannarnir Manchester United hafi borga meira fyrir brasilska mijumanninn Fred ri 2018. Fred kostai 52 milljnir punda sem er nna sagt vera meira en grunnveri fyrir Haaland. Fred hefur heilt yfir ekki veri srstaklega gur fyrir Man Utd tma snum ar.

Spnsku risarnir Real Madrid og Barcelona tluu einnig vi Haaland en hann kva a ganga rair Man City.