mi 11.ma 2022
England: gilegt fyrir Chelsea gegn tu leikmnnum Leeds

Leeds 0 - 3 Chelsea
0-1 Mason Mount ('4)
0-2 Christian Pulisic ('55)
0-3 Romelu Lukaku ('83)
Rautt spjald:Daniel James, Leeds ('24)Leeds United tk mti Chelsea fyrsta leik kvldsins ensku rvalsdeildinni. Heimamenn Leeds urftu sigur fallbarttunni en Mason Mount var binn a koma gestunum yfir eftir aeins fjrar mntur. Reece James gaf einfalda sendingu Mount sem klrai me frbru skoti vi vtateigslnuna.

Tuttugu mntum sar var fallbarttan enn harari fyrir Leeds egar Daniel James fkk beint rautt spjald fyrir a tkla Mateo Kovacic illa. James ni boltanum en tkst ekki a stva sig og endai a fara strhttulega tklingu. Kovacic reyndi a halda fram a spila en var skipt taf sex mntum sar.

Leeds reyndi a standa gestunum fr London en s aldrei til slar eftir a Christian Pulisic tvfaldai forystuna snemma sari hlfleik.

Romelu Lukaku geri t um viureignina 83. mntu og niurstaan sanngjarn sigur.

Leeds er fallsti me 34 stig egar tvr umferir eru eftir. Burnley er fyrir ofan markatlu me jafn mrg stig og leik til ga.

Chelsea er fram rija sti, fjrum stigum fyrir ofan Arsenal sem leik til ga.