fim 12.ma 2022
Segir 95 prsent lkur a De Jong fari til Man Utd
Frenkie de Jong.
Spnski fjlmilamaurinn Gerard Romero er me heimildir fyrir v a Frenkie de Jong s mjg lklega lei til Manchester United essum mnui.

Hann segir a a su 95 prsent lkur v a De Jong fari fr Barcelona til United sumar.

Hann segir a Barcelona s tilbi a selja De Jong fyrir 70-80 milljnir evra t af slmri fjrhagsstu flagsins.

De Jong ekkir Erik ten Hag, njan stjra Man Utd, mjg vel ar sem eir voru saman hj Ajax. De Jong var lii Ten Hag sem fr undanrslit Meistaradeildarinnar ri 2019.

Man Utd arf klrlega a bta vi leikmnnum misvinu sumar og yri strt fyrir flagi a f De Jong snar rair.